Misræmi á milli framboðs og eftirspurnar í íslenskum stjórnmállum.

Jón Ormur Halldórsson

Jón Ormur Halldórsson skrifaði nýlega grein um misræmi á milli framboðs og eftirspurnar í íslenskum stjórnmálum. Með þeim orðum á hann við að framboðið á stjórnmálamönnum samræmist ekki eftirspurn landsmanna.

Svo að ég vitni beint í Jón þá segir hann:

"Hvað skyldi ráða vali manna á Íslandi á stjórnmálaflokkum? Eru menn að leita að færum einstaklingum með mikla þekkingu og yfirsýn og í leiðinni að ósérplægnu fólki sem lætur ekki stjórnast af hagsmunum sínum eða vina sinna? Ef svo er virðist hafa komið upp óheppilegt misræmi á milli eftirspurnar og framboðs í íslenskum stjórnmálum. Eða finnst einhverjum það einkenni á íslenska stjórnmálaheiminum hvað hann er vel mannaður af fólki sem ber af í okkar þjóðfélagi fyrir þekkingu, ósérdrægni og fagmennsku?".

Mér þótti þessi grein áhugaverð og hvet fólk með pólitískan áhuga til að renna yfir hana:
http://visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060816/SKODANIR04/108160001/1038

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgi Lárusson

Hvernig væri ef kýrhausinn myndi nú taka saman lista yfir fólk sem hausinn vildi sjálfur sjá á þingi... Þetta er áskorun

Sævar Helgi Lárusson, 16.8.2006 kl. 13:54

2 Smámynd: Björn Sighvatsson

Hvenær ertu tilbúinn til að bjóða þig fram Sævar? Þú færð mitt atkvæði!

Björn Sighvatsson, 16.8.2006 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband